• Listamenn greiða leigu fyrir afnot af sýningarsal kr 50.000
  • Gallery-ið sér um að standa straum af kostnaði við staðlaða sýningaskrá. hálfsíðu auglýsingu í Dagskráni og veitingar á opnun
  • Listamenn sjá sjálfir um að senda út fréttatilkynningar
  • ekki eru send út boðskort, aðeins e-mail.
  • sýningartímabil eru 3 vikur (4 helgar) og er föst yfirseta laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.00 - 18.00
  • ekki eru teknar prósentur af sölu verka

 

SÝNINGASKRÁ: A5 format

VEITINGAR Á OPNUN: Rauðvín og eða hvitvín