Jónas Viðar Gallery er staðsett í sama húsnæði og Listasafn Akureyrar. Gallery-ið hefur yfir að ráða 9x4 metra sýningasal með góðum gluggum sem snúa út að Listagili sem er staðsett í hjarta Akureyrar

sýningasalurinn