Jónas Viðar (f. 1962) stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri 19831987 og framhaldsnám við Accademia Di Belle Arti Di Carrara á Ítalíu 19901994 þar sem hann útskrifaðist með hæstu einkunn. Eftir nám fluttist hann aftur til Akureyrar þar sem hann bjó fram til ársins 2000, en þá söðlaði hann um og fluttist til Reykjavíkur og hefur nær eingöngu unnið að myndlist síðan. Jónas hefur haldið yfir 40 einkasýningar hér heima og erlendis og tekið þátt í fjölda samsýninga. Undanfarin ár hefur Jónas einkum fengist við að túlka íslenskt landslag í myndröð sem hann nefnir Portrait of Iceland

 

 

 Jónas Viðar - Laugavegi 49 bakhús - 101 Reykjavík - tel: 866 5021 - e-mail: jvs@jvs.is - Homepage: www.jvs.is